Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérreglugerð
ENSKA
specific regulation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eftir að þessum stefnumótandi skoðanaskiptum lýkur ætti hvert aðildarríki að leggja landsáætlun fyrir framkvæmdastjórnina með lýsingu á því hvernig það áformar að ná markmiðum viðkomandi sérreglugerðar fyrir tímabilið 20142020. Framkvæmdastjórnin ætti að kanna hvort landsáætlunin sé í samræmi við þau markmið og niðurstöður skoðanaskiptanna. Enn fremur ætti framkvæmdastjórnin að kanna hvort skipting fjármagns frá Sambandinu milli markmiðanna sé í samræmi við það lágmarkshlutfall sem sett er fyrir hvert markmið í viðkomandi sérreglugerð.


[en] Following the completion of the policy dialogue, each Member State should submit to the Commission a national programme describing how it aims to achieve the objectives of the relevant Specific Regulation for the period 2014-20.The Commission should examine whether the national programme is consistent with those objectives and with the outcome of the policy dialogue. Moreover, the Commission should examine whether the distribution of Union funding between the objectives complies with the minimum percentage set per objective in the relevant Specific Regulation.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 514/2014 frá 16. apríl 2014 um almenn ákvæði um Sjóðinn vegna hælismála, fólksflutninga og aðlögunar og um fjármögnunarleið til fjárstuðnings við lögreglusamvinnu, forvarnir og baráttu gegn afbrotum og krísustjórnun

[en] Regulation (EU) No 514/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 laying down general provisions on the Asylum, Migration and Integration Fund and on the instrument for financial support for police cooperation, preventing and combating crime, and crisis management

Skjal nr.
32014R0514
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira